Sjávarútvegsráðstefnan 2017 undirbúin
Sjávarútvegsráðstefnan 2017 verður haldin 16.-17. nóvember. Nú vinnur stjórn Sjávarútvegsráðstefnunnar að skipulagningu ráðstefnunnar og stefnt er að því að fylgja eftirfarandi birtingaráætlun:
Apríl: Heiti málstofa
Júni: Dagskrá með vinnuheitum erinda
September: Endanlega dagskrá með heitum erinda og nöfnum fyrirlesara
Október: Útgáfa á Kynningarriti um ráðstefnuna
Nóvember: Viku áður en ráðstefnan hefst verður ráðstefnuhefti sett á vefinn. Þar verður að m.a. að finna lýsingu á málstofunum og erindum.
Ljósmynd Hjörtur Gíslason.