Greiddu fyrir loðnu með þorski

Deila:

Fiskistofa hefur lokið úrvinnslu á tilboðum sem bárust í aflamark í  loðnu í febrúar.

Alls bárust 31 tilboð. Engin tilboð voru afturkölluð í samræmi við 5 .gr. reglugerðar nr. 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017.

Að þessu sinni var 7 tilboðum tekið.

Hér má sjá niðurstöðu tilboðsmarkaðarins

Deila: