Sjávarútvegsráðherra Quebec í heimsókn

Deila:

Sjávarútvegsráðherra Quebec fylkis í Kanada Jean D’Amour, heimsótti Sjávarklasann í gær ásamt föruneyti sínu. Mikill áhugi er fyrir stofnun álíka klasa og þess íslenska í fylkinu en í Quebec er kraftmikið efnahagslíf og frumkvöðlastarf sem áhugi er fyrir að verði betur nýtt í tengslum við sjávarútveg.

 

Deila: