Bann við dragnót víða fellt úr gildi

Deila:

Frá og með 1. nóvember falla úr gildi tímabundin ákvæði um bann við veiðum með dragnót á nokkrum svæðum fyrir Norðvesturlandi og út af Austfjörðum. Umrædd ákvæði voru sett á árunum 2010 til 2013. Ákvæðin sem falla úr gildi er að finna í reglugerðum, sem birtar eru á eftirfarandi slóð:

http://www.fiskistofa.is/ymsaruppl/tilkynningar/bann-vid-veidar-med-dragnot-falla-ur-gildi-a-nokkrum-svaedum

 

Deila: