Verðlaun fyrir nýsköpun
Creditinfo hefur Hampiðjunnisérstök verðlaun fyrir nýsköpun í rótgrónu fyrirtæki. Þessi verðlaun eru aðalverðlaun Creditinfo og sem þau veita á hverju ári við hátíðlega athöfn í Hörpu.
„Við þökkum kærlega fyrir heiðurinn sem okkur er sýndur með þessu og lítum á þetta sem hvatningu til að gera enn betur í framtíðinni,“ segir á heimasíðu Hampiðjunnar.
Það var Guðmundur Gunnarsson sem veitti verðlaununum viðtöku.
Á slóðinni hér fyrir neðan er viðtal við Hjört Erlendsson, forstjóra Hampiðjunnar