Vinstri grænir á Grandanum

Deila:

Þingmenn Vinstri grænna heimsóttu HB Granda við Norðurgarð í gær.
„Þingmennirnir Andrés Ingi Jónsson, Kolbeinn Óttarsson Proppé og Kári Gautason, framkvæmdastjóri þingflokksins, áttu góðan fund með Vilhjálmi Vilhjálmssyni forstjóra HB Granda, Svavari Svavarssyni framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar, Kristínu Helgu W. Knútsdóttur aðstoðarmanni forstjóra og Gísla Kristjánssyni framleiðslustjóra í Reykjavík. Það var afar ánægjulegt að fá tækifæri til að kynna þingmönnum VG félagið og starfsemi þess,“ segir frétt frá HB Granda.

Deila: