Havsnurp landar á Fáskrúðsfirði

Deila:

Norska skipið Havsnurp kom til Fáskrúðsfjarðar í gær til löndunar á kolmunna. Áður höfðu þrír Norskir bátar landað kolmunna yfir páskana á Fáskrúðsfirði. Þetta voru Vestviking með 1.629 tonn, Manon með 1.583 tonn og Steinsund með 1.742 tonn.

Deila: