Fjölmennt í Óðinskaffi

Deila:

Það var bæði fjölmennt og góðmennt í síðasta Óðinskaffinu fyrir sumarfrí. Hollvinasamtök Óðins hafa boðið upp á kaffi og með því í kaffikrók Óðins frá árinu 2007 en þar mæta gamlir skipverjar og vildarvinir varðskipsins og rifja upp gamla tíma. Þráðurinn verður svo tekinn upp aftur í haust.

 

Deila: