Marel birtir uppgjör annars ársfjórðungs

Deila:

Marel hf. mun birta uppgjör annars ásfjórðungs 2018 eftir lokun markaðar þann 25. apríl 2018.

Fimmtudaginn 26. júlí 2018 kl. 8.30 verður haldinn afkomufundur með markaðsaðilum og fjárfestum. Þar munu Árni Oddur Þórðarson, forstjóri og Linda Jónsdóttir fjármálastjóri kynna afkomu félagsins og helstu atriði úr rekstri.

Kynningarfundurinn verður haldinn í höfuðstöðvum félagsins, Austurhrauni 9 í Garðabæ. Boðið verður upp á morgunverð frá kl. 8:00.

Fundinum verður einnig vefvarpað á www.marel.com/webcast.

 

Deila: