Til hafnar í brælu

Deila:

Umtalsverð ótíð hefur verið nú í janúar og brælur hamlað veiðum. En þó bræli gefur á sjóinn inn á milli. Hér er netabáturinn Hraunsvík GK að koma inn til Grindavíkur í vikunni og ekki er að sjá annað umtalsvert öldurót sé í kringum bátinn.

Ljósmynd: Jón Steinar Sæmundsson.

Deila: