Starfskjarastefna og kaupréttarkerfi á daskrá aðalfundar Marel

Deila:

Aðalfundur Marel verður miðvikudaginn 6. mars nk. kl. 16:00. Fjölmörg mál eru á dagskrá fundarins, svo sem skýrsla félagsins, skýrsla forstjóra, framlagning ársreikninga, ákvörðun um meðferð hagnaðar, starfskjarastefna félagsins, kaupréttarkerfi og fleira.

Sjá má dagskrá fundarins í heild og tillögur stjórnar til aðalfundar í eftirfarandi viðhengjum;

Viðhengi

Deila: