-->

Fiskeldi sjálfbærasta framleiðsla matvæla

Breska vottunarfyrirtækið Farm Animal Investment Risk and Return (FAIRR) hefur gefið út að norkst fiskeldi sé sjálfbærasta matvælaframleiðslan í heiminum og þar er norskra eldisfyrirtækið Leröy efst á blaði. Þetta kemur fram á norska vefmiðlinum laks.no í fyrradag. Tilgangur vottunarinnar er að gefa fjárfestum upplýsingar um frammistöðu í umhverfismálum og sjálfbærni matvælaframleiðslu.  Litið er á framleiðslu á gróðurhúsalofttegundum við framleiðsluna, vatnsnotkun, sýklalyfjanotkun, dýravelferð, vinnuaðstöðu og matvælaöryggi við einkunnagjöfina.

Fyrirtækið Leröy er stór framleiðandi í fiskeldi og framleiddi 150 þúsund tonn af lax og silungi árið 2016 að verðmæti um 120 milljarða íslenskra króna á gengi í dag.
Frétt af bb.is

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Ljúffeng lúða

Lúða er ljúffengur fiskur, sem elda má á ótal vegu og alltaf er hún góð svo fremi sem hún sé fersk. Hér kemur uppskrift sem er b...

thumbnail
hover

Byrjaði 15 ára á Barða NK

Maður vikunnar er Norðfirðingur. Einn af aflasælustu skipstjórum landsins, sem mokar upp kolmunna, makríl, síld og loðnu, þegar kv...

thumbnail
hover

Ólafur Marteinsson nýr formaður SFS

Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma hf. á Siglufirði var kjörinn formaður stjórnar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi á a...