-->

Fiskeldi sjálfbærasta framleiðsla matvæla

Breska vottunarfyrirtækið Farm Animal Investment Risk and Return (FAIRR) hefur gefið út að norkst fiskeldi sé sjálfbærasta matvælaframleiðslan í heiminum og þar er norskra eldisfyrirtækið Leröy efst á blaði. Þetta kemur fram á norska vefmiðlinum laks.no í fyrradag. Tilgangur vottunarinnar er að gefa fjárfestum upplýsingar um frammistöðu í umhverfismálum og sjálfbærni matvælaframleiðslu.  Litið er á framleiðslu á gróðurhúsalofttegundum við framleiðsluna, vatnsnotkun, sýklalyfjanotkun, dýravelferð, vinnuaðstöðu og matvælaöryggi við einkunnagjöfina.

Fyrirtækið Leröy er stór framleiðandi í fiskeldi og framleiddi 150 þúsund tonn af lax og silungi árið 2016 að verðmæti um 120 milljarða íslenskra króna á gengi í dag.
Frétt af bb.is

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Lítil frávik í íshlutfalli

Fiskistofa birtir hér niðurstöður vigtunar m.t.t. íshlutfalls hjá þeim vigtunarleyfishöfum þar sem veiðieftirlitsmenn Fiskistofu h...

thumbnail
hover

Rækjuveiðar hafnar í Djúpinu

Rækjuveiðin í Ísafjarðardjúpi hófst í síðustu viku. Halldór Sigurðsson ÍS fór þrjá róðra og að sögn Alberts Haraldssonar...

thumbnail
hover

Úthlutun byggðakvóta fyrir Flateyri frestað

Byggðastofnun hefur ákveðið að fresta úthlutun aflamarks á Flateyri og veita umsækjendum færi á því að uppfæra umsóknir. Ákv...