Sólberg nýmálað
Búið er að mála Sólberg ÓF 1 í litum Ramma hf og var skipið sjósett að nýju í gærmorgun og er það glæsilegt að sjá. Sólberg ÓF er 80 metra langt og 15,4 metra breitt og er í smíðum í Tersan skipasmíðastöðinni í Tyrklandi.
Mynd og texti af http://skoger.123.is/