Nýr sölustjóri hjá Ice Fresh Seafood

Deila:

Jóhannes Már Jóhannesson hefur verið ráðinn sölustjóri hjá Ice Fresh Seafood og mun hann hefja störf í júní næstkomandi. Jóhannes Már hefur víðtæka þekkingu og reynslu af sölu og markaðsmálum á íslenskum sjávarafurðum en hann starfaði áður hjá Samherja um sex ára skeið við góðan orðstír.

johannes-m-johannesson_web

„Jóhannes Már mun hafa aðsetur á skrifstofu félagsins á Akureyri og við bjóðum hann hjartanlega velkominn aftur til starfa,“ segir í frétt frá Samherja

 

Deila: