Umfjöllun um Samherja á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í kvöld

Deila:

Samherji vekur athygli á umfjöllun um húsleit Seðlabanka Íslands hjá Samherja í þættinum Atvinnulífinu, sem fjallar um gjaldeyriseftirlit Seðlabankans. Þátturinn er á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar Hringbrautar kl. 20.30 í kvöld og einnig verður hægt að sjá hann á www.hringbraut.is.

http://www.hringbraut.is/frettir/sedlabankastjori-varpar-abyrgd-a-husleit-samherja-a-serstakan-saksoknara

http://www.hringbraut.is/frettir/fyrrum-yfirmadur-rifur-thogn-um-atok-innan-bankans

http://www.hringbraut.is/frettir/sedlabankinn

 

Deila: