Hrein höf á norðurslóðum

Norðurlandaþjóðirnar skipta með sér formennsku á Norrænu Ráðherranefndinni. Venja er að sú þjóð sem fer með formennsku velur eitt eða fleiri atriði sem áhersluverkefni. Undir stjórn Noregs var stofnað til þriggja árs samstarfsverkef...

Meira

Marel kaupir eigin hluti

Marel hf. keypti í síðustu viku 1.390.950 eigin hluti að kaupverði 716.838.498 krónur. Um er að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 10. mars 2020 og var gerð ...

Meira

Vilja strandveiðar allt árið

Landssamband smábátaeigenda hefur ritað sjávarútvegsráðherra bréf þar sem farið er fram á að hann beiti sér fyrir breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, ákvæði um strandveiðar.  Í stað þess að strandveiðar standi yfir í 4 mánu...

Meira

Tímabundnar breytingar hjá Eimskip

Eimskip mun í byrjun apríl gera tímabundnar breytingar á gámasiglingakerfi félagsins. Þessar breytingar eru hluti af þeim aðgerðum sem félagið ræðst í vegna áhrifa af COVID-19 faraldrinum. Nýja siglingakerfið mun veita sambærilega þjó...

Meira

Brim greiðir 1,9 milljarða í arð

Aðalfundur Brims samþykkti í gær að á árinu 2020 verði vegna rekstrarársins 2019 greiddar 1,0 kr. á hlut í arð til hluthafa, eða 1.899 millj. kr. (um 14,0 millj. evra á lokagengi ársins 2019), eða 2,6% af markaðsvirði hlutafjár í lok ...

Meira

Annar stærsti mánuðurinn í fiskeldi frá upphafi

Útflutningsverðmæti eldisafurða nam 2.937 milljónum króna í febrúar. Er hér um næststærsta mánuð frá upphafi að ræða á kvarða útflutningsverðmæta. Þetta er 50% aukning í krónum talið frá febrúar í fyrra en um rúm 46% á föst...

Meira

Ýsan kemur alls staðar sem aukaafli

,,Aflabrögðin hafa verið upp og ofan. Ufsinn hefur verið brellinn eins og svo oft áður. Okkur hefur gengið vel í að forðast þorskinn en hið sama verður ekki sagt um ýsuna. Hún kemur alls staðar með sem aukaafli,” segir Jóhannes Ellert ...

Meira

Met slegin í saltfiskframleiðslu

Starfsfólk Vinnslustöðvarinnar hefur á fyrstu þremur mánuðum ársins framleitt meira af saltfiski en á öllu árinu 2018. Ef svo fer sem horfir verður framleiðslan um miðjan aprílmánuð orðin meiri en á öllu árinu 2019. Fyrir helgina var...

Meira

Þarinn tugmilljarða virði?

Íslenski sjávarklasinn hefur birt nýja greiningu um tækifæri í þaraskógum við Ísland á bæði íslenski og ensku. Þar er spurt hvort víðfeðmir þaraskógar við Íslandsstrendur geti orðið enn ein stoðin í eflingu landsins sem matvæla...

Meira