Það var mokveiði

Drangey SK2 var í gær á leið til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð er um 98 tonn, uppistaða aflans er um 88 tonn af þorski og 4 tonn af karfa. Drangey var meðal annars á veiðum á Strandagrunni. Heimasíða Fisk seafood hafði s...

Meira

Líf og fjör í Norðfjarðarhöfn

Það hefur svo sannarlega verið mikið um að vera í Norðfjarðarhöfn síðustu dagana. Veiðiskip koma og fara og flutningaskip koma og lesta afurðir. Alls staðar eru menn að störfum við löndun eða útskipun. Verðmætin sem fara um höfnina ...

Meira

Öflugur liðstyrkur í veiðieftirliti Fiskistofu

Fiskistofa réði nýverið sex nýja eftirlitsmenn til starfa í stað eldri starfsmanna sem látið hafa af störfum. Nýju veiðieftirlitsmennirnir eru þeir Einar Tómasson, Guðmundur Ólafsson, Jón Bek, Tryggvi Tryggvason, Ríkarð Ríkarðsson og ...

Meira

Mun meira af makríl en nokkru sinni

„Kap VE landaði fyrstu síld vertíðarinnar miðvikudaginn 16. september og fór á ný til veiða fyrir austan. Núna erum við að vinna síldarfarm úr Ísleifi VE. Lokalöndun makrílvertíðarinnar var 7. september úr Ísleifi, síðan tók síl...

Meira

Arnarlax sækir aukið hlutafé

Frá því er greint á vefnum salmonbusiness.com í að verið sé að undirbúa sölu á nýju hlutafé. Félagið hefur  sótt um skráningu á Mercur markaðnum í Kauphöllinni í Osló og ráðið DNB fjárfestingarbankann í Noregi til þess að ...

Meira

Ársfundur Hafró framundan

Ársfundur Hafrannsóknastofnunar Rannsókna- og ráðgjafarstofnunar hafs og vatna, verður haldinn föstudaginn 25. september 2020, Kl. 14:00 – 16:00 að Fornubúðum 5 í Hafnarfirði. Fundinn setur Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Kris...

Meira

Huginn landar síld í Fuglafirði

Huginn VE landaði 1.000 tonnum af norsk-íslenskri síld í Fuglafirði hjá fyrirtækinu Pelagos. Aflann fékk Huginn austur af landinu innan íslensku lögsögunnar, en þrjú færeysk skip hafa auk þeirra íslensku verið að veiðum innan lögsögun...

Meira

Brim og Samherji áfram með mesta aflahlutdeild

Litlar breytingar eru á hvaða aðilar eru í efstu sætunum yfir aflahlutdeild frá því sams konar upplýsingar voru birtar miðaðar við lok mars sl. í kjölfar úthlutunar aflamarks í deilistofnum um áramót. Eins og undanfarin ár eru Brim hf. ...

Meira