-
Fiskur í matinn – Norðanfiskur með nýja vörulínu
Norðanfiskur, dótturfélag HB Granda, hefur hafið kynningu á nýrri vörulínu sem kallast Fiskur í matinn. „Íslendingum býðst nú að kaupa ... -
Erlend skip með 78.600 tonn af loðnu
Færeysk og norsk skip stunduðu loðnuveiðar innan lögsögunnar á fyrstu mánuðum ársins líkt og undanfarin ár. Alls lönduðu fimm færeysk ... -
Verðhrun á ferskum karfa í Þýskalandi
Seljendur karfa frá Íslandi fengu nær 40% minna fyrir fiskinn á markaði í Þýskalandi í fyrstu söluviku eftir að sjómannaverkfallið ... -
Góðir túrar og fínn fiskur
Vel hefur veiðst eftir að sjómannaverkfallinu lauk. Ísfisktogarar HB Granda hafa aflað vel og að sögn Heimis Guðbjörnssonar, skipstjóra á ... -
Ráðstefna um fiskeldi og skeldýra- og þörungarækt
Strandbúnaður, ráðstefna fyrir fiskeldi, skeldýra- og þörungarækt verður haldin á Grand Hótel Reykjavík dagana 13. – 14. mars 2017. Samtals ... -
Fyrsta veiðiferð Blængs eftir breytingar
Blængur NK hefur verið um 12 daga að veiðum í fyrstu veiðiferð eftir gagngerar breytingar á skipinu í Póllandi og ... -
Minni útflutningur á þorski frá Noregi
Útflutningur Norðmanna á þorski, bæði ferskum og frystum, dróst saman í síðasta mánuði, þrátt fyrir verkfall sjómanna á Íslandi á ... -
Sólberg nýmálað
Búið er að mála Sólberg ÓF 1 í litum Ramma hf og var skipið sjósett að nýju í gærmorgun og er ... -
Júllar í 50 ár
Skipsnafnið Júlíus Geirmundsson ÍS 270 hefur nú verið samfleytt í hálfa öld og fjögur skip borið það hingað til. Fyrsta ... -
Beitir aflahæstur á loðnunni
Beitir NK er með mestan afla á loðnuvertíðinni í vetur með 8.247 tonn samkvæmt aflastöðulista Fiskistofu í gærkvöldi. Fjögur skip ... -
Mjög góð loðnuveiði við Snæfellsnes
Rífandi gangur er í loðnuveiðunum við Snæfellsnes þessa dagana og til marks um kraftinn í veiðunum má nefna að Venus ... -
Samfelld vinnsla á loðnuhrognum
Þessa dagana er samfelld hrognavinnsla í Neskaupstað og Helguvík. Í Neskaupstað var lokið við að kreista hrogn úr Berki NK ...